| 
Innskrßning

Lagaleit


Barni­ sefur PDF Prenta T÷lvupˇstur
VÝsnavinir - VÝsnakv÷ld 1980
VÝsnakv÷ld 1980
Lag: Bubbi Morthens, texti: Þorlákur Kristinsson

Barnið sefur - barnið hlær
rífur bækur - barnið slær
stoltur er faðirinn.

Vetnissprengja ýlfrar, hlær
tætir af þér haus og tær
stoltur er aðmírállinn.

Vörur hækka meir og meir
kaupið lækkar - krónan úr leir
núna grætur neytandinn
stoltur er kaupmaðurinn.

Ungur piltur í akkorði er
gamall reynir að fylgjast með
stoltur er verktakinn.

Frystihúsvinna vest borguð er
á skrifstofunni þeir fylgjast með
stoltur er forstjórinn.

Suður á velli verndarinn býr
frúin í leynum í leigubíl
fléttir upp um sig pilsi svo undurblíð.

Heim hún kemur úr næturgeim
bóndanum býður vindil úr ókunnugum heim.
Stoltur er verndarinn.

Lagið má finna á eftirfarandi útgáfum
Athugasemd

Á kassettu Vísnavina - Vísnakvöld II er lagið skráð undir heitinu: ,,Lag tileinkað Bandaríska hernum á Miðnesheiði", en það er upptaka frá Vísnakvöldi á Hótel Borg. Líkleg má rekja ástæðu þessarar nafngiftar til kynningar Bubba á laginu á tónleikunum.   

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?