| 
Innskráning

Lagaleit


Strákarnir okkar PDF Prenta Tölvupóstur

Lag og texti: Bubbi Morthens

Á Austurvelli er Jón Sigurðsson
Hann veit ekkert um Íslandsvon
Þeir eru eldurinn og ísinn sem rokkar
Þeir eru einfaldlega strákarnir okkar.

Þeir eru liðið mitt
þeir eru
þeir eru liðið mitt
þeir eru
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar.

Þeir spila af gleði og gefa allt
borga til baka þúsundfallt.
Brosandi handboltinn rokkar
Þeir eru einfaldlega strákarnir okkar.

Þeir eru liðið mitt
þeir eru
þeir eru liðið mitt
þeir eru
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar.

strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar.

Í blíðu og stríðu við styðjum þá
Stolt við skulum hrópa JÁ
Vaskur her á vellinum rokkar
Þeir eru einfaldlega strákarnir okkar.

Þeir eru liðið mitt
þeir eru
þeir eru liðið mitt
þeir eru
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar
strákarnir okkar.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Bubbi - Strákarnir okkar (Aðeins gefið út fyrir útvarpsspilun, 2011)

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?