| 
Innskrßning

Lagaleit


Eins og gengur PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - Bl˙s fyrir Rikka
Bl˙s fyrir Rikka 1986
Lag: Bubbi Morthens, texti: Gustaf Fröding, þýðing: Magnús Ásgeirsson

Stormurinn æddi um úfið haf
hummm einmitt það
öskugrá hrönn sér velti af stað.
hummm einmitt það
„Skipstjóri, aldan mann tók af!”
humm humm einmitt það.

Dufl kæmist honum ennþá að
humm humm einmitt það
„Ef hjálpi þér kapteinn, kemst hann af!”
mummhu einmitt það
Stormurinn æddi um úfið haf
mummhu einmitt það.

Enn velti hrönnin sér af stað
mummhu einmitt það
„Nú er hann, skipstjóri að sökkva í kaf!”
mummhu einmitt það

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Bubbi - Blús fyrir Rikka (1986)

Athugasemd

Upptaka fór fram í upptökusal Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 20. janúar 1980. Upptökumaður: Hreinn Valdimarsson.

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?