| 
Innskráning

Lagaleit


Svartur gítar PDF Prenta Tölvupóstur
Das Kapital - Lili Marlene
Lili Marlene 1984
Lag Jakob Smári Magnússon og Bubbi Morthens, Texti: Bubbi Morthens

Það rökkvar í borginni og ljósin deyja út
í svefnherbergjum þreyttra manna.
Hjartsláttur götunnar lokkar mig út
rafmagnið brennur milli tanna.

Í dögun föl við skríðum heim
þreyttir á deginum bjarta
þrái nýtt andlit, nýjan heim
Ó, ég þrái ró í mitt hjarta
- …í mitt hjarta!

Á gangi um götur ég lít á gluggann inn
blá birta úti í horni sig hjúfrar
Ég sé frosin andlit stara á skerminn sinn
og klukkan í vídeóinu talar.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?