| 
Innskrßning

Lagaleit


Skapar fegur­in hamingjuna PDF Prenta T÷lvupˇstur

Bubbi & MX-21 - Skapar fegur­in hamingjuna
Skapar fegur­in hamingjuna 1987
Lag og texti: Bubbi Morthens

Fallegu stelpurnar farnar að sofa.
Finnurðu í náranum seiðing og doða?
Segja okkur í vöku sögur af draugum
frá systrum sínum biluðum á taugum.

Skapar fegurðin hamingjuna? Skapar fegurðin
hamingjuna?
Skapar fegurðin hamingjuna? Skapar fegurðin
hamingjuna?

Ungfrú heimur heilsar þér.
Í Heimsmynd sendir þér uppskrift af sér.
Strákarnir frjósa og finna þá kvöð
falla fyrir nýtunni, standandi í röð.

Strákarnir frjósa og finna þá kvöð
að falla fyrir nýtunni og standa í röð.
Það er aldrei of seint, of seint, of seint, of seint.


Vinsældalistar
#1. sæti DV - Rás 2 (31.7.1987) 10 vikur á topp 10
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?