| 
Innskrßning

Lagaleit


Dracula PDF Prenta T÷lvupˇstur
Utangar­smenn - 45rpm
45rpm 1981
Lag: Daniel Pollock, texti: Bubbi Morthens

Þeir viðkvæmu reyna, stynja og hvarta
hlustirnar þenjast, rifna í parta.
Ef þú leitar að fullkomnum texta
gáir hljóður að því allra besta
farðu og skylaðu henni eins og skot;
þetta er bara ætluð spilun fyrir lítið þjóðarbrot.
Menningar vakna, andvakandi reynast
sauðskinnsskórnir eru komnir á flot.

Rykfallin handrit gáfurnar geyma
alþýðuvinir við skriftir heima;
Laxnes, Þórbergur, íslensk kleina
tunguhaftið milli tveggja steina.
farðu og skylaðu henni eins og skot
þetta er bara ætluð spilun fyrir lítið þjóðarbrot.
Menningar vakna, andvakandi reynast
sauðskinnsskórnir eru komnir á flot.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Athugasemd

Einnig til ensk útgáfa lagsins sem eins og sú íslenska heitir Dracula sem m.a. kom út á Sænsku útgáfu plötunnar 45 prm (1981)

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?