| 
Innskrßning

Lagaleit


Ůa­ er au­velt PDF Prenta T÷lvupˇstur
Utangar­smenn - 45rpm
45rpm 1981
Lag: Daniel Pollock, texti: Bubbi Morthens og Utangarðsmenn

Þú hefur allt á hreinu
ert í 3B í MH.
Býrð hjá pabba og mömmu
þau eru enn að horfa á.
Það er auðvelt að tala um anarkí
falin inn í skáp.
Það auðvelt að kommónisti
og fela sig pabba hjá.

Þér fannst pönkið lásí
þangað til það sló í gegn.
Úr Flónni hlaðin pjátri
dýrkar fræbbblana og annað sex.
Það er auðvelt að tala um anokí
falin inn í skáp.
Það auðvelt að kommónisti
og fela sig pabba hjá.

Þú heldur að þú sért mögnuð
þekkir rétta menn á réttum stað.
Talar um strákana í bandinu
um hvað þeir hafist að.
Það er auðvelt að tala um annað fólk
falin inn í skáp.
Það er auðvelt hræsnari
fela sig pabba hjá.

No more fight with our neighbours.
Young people in love.
No hope.
Brother put down your gun.
So we will survive the day.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Athugasemd

Einnig er til erlend útgáfa lagsins sem kom út undir heitinu It's easy á Sænsku útgáfu plötunnar (1981) 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?