| 
Innskrßning

Lagaleit


Vopn og verjur PDF Prenta T÷lvupˇstur
Lag og texti: Valgeir Guðjónsson

Einn hundraðasti úr millimetra getur skipt þig máli.
Manneskjan er hold og blóð en ekki úr köldu stáli
í að taka áhættu sem óþarfi er að galin.
Engin veit hvar eyðniveiran getur legið falin.

Hugsaðu um vopn þín og verjur
hugsaðu um vopn þín og verjur.
Smokkurinn má alls ekki vera neitt feimnismál
smokkurinn má alls ekki vera neitt feimnismál.

Þeir predikuðu fyrr á árum mjög um frjálsar ástir.
Þeir frjálslyndustu þóttu vera allra manna skástir.
En nú er upp á teningnum eyðniveiran skæra
um alla með öllum ekki lengur að ræða.

Engin veit hver verður næstur
Engin veit hver verður næstur

(talað)
Því skrifað stendur:
Að allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður
það skuluð þér og þeim gjöra.
Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig,
kærleikurinn gerir náunganum ekki mein. 


Vinsældalistar
#1. sæti DV - Rás 2 (27.2.1987) 8. vikur á topp 10
#2. sæti DV - Bylgjan (6.3.1987) 5. vikur á topp 10

Lagið er að finna á eftirtöldum útgáfum
Ýmsir ; Varnaglarnir - Lífið er lag (1987)
Ýmsir ; Varnaglarnir - 100 Íslensk 80's lög (2007)
Valgeir Guðjónsson - Spilaðu lag fyrir mig (2012)

 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?