| 
Innskráning

Lagaleit


Sat ég inn á Klepppi PDF Prenta Tölvupóstur
Úr kvikmynd - Rokk í Reykjavík
Rokk í Reykjavík 1982
Lag: Ego, texti: Bubbi Morthens

Sat ég inn í klefa, gettu hvað ég sá
fjólubláa hjúkku eta sveppi þrjá.
Sat ég niður á bryggju, gettu hvað ég sá
Ambólurnar labba á höfninni, ofan á.

Sat ég inn í klefa, gettu hvað ég sá
löggu hengja fanga dómarinn horfði á.
Sat ég niður á bryggju, gettu hvað ég sá
Ambólurnar labba á höfninni, ofan á.

Bláar voru pillurnar, bláar voru pillurnar.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?