| 
Innskrßning

Lagaleit


Landi­ var aldrei ■a­ sama PDF Prenta T÷lvupˇstur
Lag og texti: Bubbi Morthens

Landið er fagurt og frítt
fannhvítir jöklana tindar.
Hafið skínandi blátt.
Himininn heiður og blár.

1,2,3 álver
4,5,6, álver.
Landið var niðurnítt.

Á bakinu burðast þeir með
aldargömul gildi
ráðherra rökvanna
rúnir öllum sóma.

1,2,3 álver
4,5,6, álver.
Og landið varð aldrei það sama.

Framsóknarframtíðin
sjálfstæðinsflokkur líka, (og samfylkingin)
Virkjunnar vildarmenn
vörður reistu úr áli.

1,2,3 álver
4,5,6, álver.
Landið var niðurnítt.

Komandi kylslóðir erfa
kolsvarta fjallasýn.
Srídd skömm þeirra manna
sem sátu á þingi þinga.

1,2,3 álver
4,5,6, álver.
Og landið varð aldrei það sama.

Landið var fagurt og frítt
er féll það í hendur manna.
rændu og rifu á hol.
Riðu burt feitum hesti.

1,2,3 álver
4,5,6, álver.
Og landið varð aldrei það sama.

Landið er fagurt og frítt
fannhvítir jöklana tindar
Himininn heiður og blár
Hafið skínandi bjart.

1,2,3 álver
4,5,6, álver.

Níðingsverk gleymast aldrei.
1,2,3 álver
4,5,6, álver.
Og landið varð aldrei það sama.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Bubbi - 06 06 06 (2006)
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?