| 
Innskrßning

Lagaleit


Me­ blik Ý auga PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - ═ skugga Morthens
═ skugga Morthens 1995
Lag: Oliver Guðmundsson, texti: Þorsteinn Halldórsson

Með blik í auga, bros á vör
þú birtist mér á gönguför.
Af kæti þá minn hugur hló
í hljóðri aftanró.

En báran lék við sjávarsand
og sólin kvaddi vog og land.
Í brjóstum hjörtun bærðust ótt
og bráðum komin nótt.

Svo tókumst við í hendur hljótt
og hægt við sögðum, góða nótt.
En síðan æ í muna mér
þín minning fögur er.
En síðan æ í muna mér
þín minning fögur er.


Vinsældalistar
#31. sæti DV - Íslenski listinn (2.12.95) 3. vikur á topp 40 
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?