| 
Innskrßning

Lagaleit


Simbi sjˇma­ur PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - ═ skugga Morthens
═ skugga Morthens 1995
Lag: Haukur Morthens, texti: Vilhjálmur frá Skáholti

Simbi sjómaður
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður.

Við þekkjum öll hann Simba litla sjómann
er siglir djarft um höfin blá.
Hann er í leit að lífsins ævintýrum
með líf sitt fullt af heitri þrá.

Til hennar sem Simbi sá í draumi
og söngvar allir liggja til.
Til hennar sem Simbi sá í draumi
og Simbi elskar hérumbil.

Ef Simbi sér hana ei aftur
er sorgin honum einatt vís.
Þá verður glasið greyinu honum Simba kært
sem góðum sálum paradís.

Simbi sjómaður
Simbi sjómaður
Simbi sjómaður.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?