| 
Innskráning

Lagaleit


Fjallakofinn PDF Prenta Tölvupóstur
Bubbi - Hvíta hliđin á svörtu
Hvíta hliđin á svörtu 1996
Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Draumblátt vatnið
himinn á hvolfi
slýgrænar sólir
vængjaðir urriðar
á silfruðum önglum.

Í fjörunni reykir strákurinn
stubbana sem veiðimennirnir hentu.

Ánamaðkarnir
þorna hægt í sólinni.

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?