| 
Innskráning

Lagaleit


Sumariđ er tíminn PDF Prenta Tölvupóstur
Lag og texti: Bubbi Morthens.

Sumarið er tíminn
þegar hjartað verður grænt
og augu þín verða
himinblá, ójá.

Sumarið er tíminn
þegar þjófar fara á stjá
og stela hjörtum
fullum af þrá, ójá.

Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
Þér finnst það í góðu lagi
- ójá.

Sumarið er tíminn
þegar kvenfólk springur út
og þær ilma
af dulúð og sól, ójá.

Sumarið er tíminn
þegar mér líður best
með stúlkunni minni
upp á Arnarhól, ójá.


Vinsældalistar
#3. sæti DV - Íslenski listinn (22.7.1993) 4. vikur á topp 10, 10 vikur á topp 40

 

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
GCD - Svefnvana (1993)
Ýmsir - Heyrðu aftur '93 (1994)
Ýmsir - Svalasmellir (1995)
Ýmsir - Pottþétt sumar (1999)
Ýmsir - Pottþétt rokk 2 (2000)
GCD - Mýrdalssandur (2002)
Ýmsir - Óskalögin 7 (2003)
Ýmsir - 100 Íslenskir sumarsmellir (2006)
Bubbi ; GCD - 06.06.06 (2006)*
Ýmsir - 100 Íslensk í ferðalagið (2009)
Bubbi - Sögur af ást landi og þjóð 1980 - 2010 (CD & DVD, 2010)
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?