| 
Innskrßning

Lagaleit


Ilmandi h÷rund PDF Prenta T÷lvupˇstur
Lag og texti: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson

Blá húsin, hvítir skuggar
hlaupandi naktir inni í mér.
gulir kjólar, rauðgult hörund
hlæjandi augu hvert sem ég fer.

Ilmandi hörund hvíslar: ég er.
Ilmandi hörund hvíslar: ég er.

Svart malbik, háir hælar,
hjalandi fingur gleyma sér
grár reykur, rauðar varir
lærðu leikinn sem leikinn er hér.

Ilmandi hörund hvíslar: ég er.
Ilmandi hörund hvíslar: ég er.

Blá húsin, hvítir skuggar
hlaupandi naktir inni í mér.
Glir kjólar, rauðgult hörund
hlæjandi augu hvert sem litið er.

Ilmandi hörund hvíslar: ég er.
lmandi hörund hvíslar: ég er.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Bubbi og Rúnar - Teika (1995)
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?