| 
Innskrßning

Lagaleit


Stutt stopp PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - HvÝta hli­in ß sv÷rtu
HvÝta hli­in ß sv÷rtu 1996
Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Gul hvönnin hlustar
eftir andardrætti fjallsins
svartur fugl svífur
yfir tóftarbrotum
sest á staurinn mælir mig út.

Hér hefur grasið
aldrei séð malbik
aldrei fundið heita hjólbarða
gæla við hörund sitt.

Rykið frá veginum
ferðast með ljósinu
hvílir sig á grænum stilkum
ég renni upp buxnaklaufinni
og legg af stað.

Ljóðið á finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?