| 
Innskráning

Lagaleit


Klukkan átta PDF Prenta Tölvupóstur
Bubbi - Hvíta hliđin á svörtu
Hvíta hliđin á svörtu 1996
Lag og ljóð Bubbi Morthens

Ýlfrandi tónn
hvítt leiftur
hús sem falla saman
lítill lófi í stærri lófa
þyrlast upp með rykinu.

Seinna
þegar kyrrðin ríkir
koma englarnir
dulbúnir sem flugur
skríða inn í götin
og stofna heimili.

 

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?