| 
Innskrßning

Lagaleit


Saga PDF Prenta T÷lvupˇstur
Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Ég missti hann
sagði hún
augun voru full af myrkri
bakvið þau var verið
að sýna atburðinn aftur
hægt.

Ég missti hann
sagði hún
ísköld og róleg.
Vatnið í kerinu var ennþá volgt
bleiurnar voru ennþá á borðinu
ásamt bláum náttfötum.

Ég missti hann
hvíslaði hún.

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?