| 
Innskrßning

Lagaleit


Kyssti mig engill PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - HvÝta hli­in ß sv÷rtu
HvÝta hli­in ß sv÷rtu 1996
Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Kyssti mig engill
eitt sekúndubrot
þakti varir mínar
silfruðum vökva
enginn skuggi
ekkert hljóð
sem varaði mig við
aðeins logandi varir
olíusvört augu
liggjandi með útbreidda vængi
hvíslaði hún
þú kannt þetta.

 

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?