| 
Innskrßning

Lagaleit


Fer­alag PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - HvÝta hli­in ß sv÷rtu
HvÝta hli­in ß sv÷rtu 1996
Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Ég opna töskuna
sé hvernig ást þín hefur
hreiðrað um sig.

Í hverju broti
blasir hún við mér
sokkar buxur
bolir skyrtur
allt snert af ást.

Föt sem ástin hefur snert
eiga aldrei að fara upp í hillu.

Þegar ég sakna þín
opna ég töskuna.

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?