| 
Innskrßning

Lagaleit


Einn dag Ý einu PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - Tr˙ir ■˙ ß engla
Tr˙ir ■˙ ß engla 1997
Lag og texti: Bubbi Morthens

Þau sátu saman í garðinum
sunnangolan var þurr og hlý
húmið kældi heita vanga
á himni sáust blóðrauð ský.
Hún leit á hann full af ást.
Hversu oft, sagði hún
hefurðu ekki þurft að þjást
með þennan kross, skömmina upp í háls
en nú er þinn tími kominn
þú ert frjáls.

Einn dag í einu fyrir lífstíð
einn dag í einu þetta stríð
einn dag í einu
einn dag í einu
einn dag í einu
vonin blíð.

Þau gengu saman meðfram síkinu
með söngva dagsins í eyrum sér
og bæði mundu tímana tvenna
trúðu á lífið eins og vera ber.
Hún leit á hann full af ást.
Hversu oft sagði hún
hefurðu ekki þurft að þjást
oní skítnum með skömmina upp í háls
en nú er þinn tími kominn
þú ert frjáls.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?