| 
Innskrßning

Lagaleit


B÷rn Gu­s PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - Tr˙ir ■˙ ß engla
Tr˙ir ■˙ ß engla 1997
Lag og texti: Bubbi Morthens

Sum börn sem gestir koma
sólríkan dag um vor
og brosið þeirra bjarta
býr til lítil spor
í hjörtum sem hljóðlaust fela
sinn harm og djúpu sár
við sorginni er bænin svarið og silfurlituð tár.

Það er svo erfitt að skilja
með okkar veiku vörn
og enga fró að finna
þegar fara lítil börn.

Börn Guðs sem gestir koma
gleymum aldrei því.
Í minningunni brosið bjarta
býr hjarta okkar í.
Það gull við geyma skulum
og allt sem okkur er kært,
við vitum þegar birtu bregður
börn Guðs þá sofa vært.


Vinsældalistar
#14. sæti DV - Bylgjulistinn (13.2.1998) 7 vikur á topp 40
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?