| 
Innskráning

Lagaleit


Haltu mér fast PDF Prenta Tölvupóstur
Lag og texti: Magnús Eiríksson

Haltu mér fast
slepptu mér hægt
ég gæti drepið
ég gæti vægt.
En ég vil engan blús
ég vil ekki visna
og deyja hægt og hægt.

Mikill vill meira
meira af öllu
því mikill hann er.
En ég vil engan blús
bara skilning og hlýju
beint frá þér.

Þú getur þóst vera vinur minn enn
Og leikið þinn leik upp á nýtt.


Vinsældalistar
#1. sæti DV - Íslenski listinn (4.1.1991) 5.vikur á topp 10

 

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Mannakorn - Samferða / Mannakorn 6 (1990)
Magnús Eiríksson - 20 ómissandi lög (1995)
Magnús Eiríksson - Braggablús (2001)
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?