| 
Innskrßning

Lagaleit


Pollřanna PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - S÷gur 1990 - 2000
S÷gur 1990 - 2000, 2000
Lag og texti: Bubbi Morthens

Ósögð orð, tifandi sprengja
tærðar æðar, ryðrautt blóð.
Brosið nær ekki til augnanna
innra full af reiði sem er hljóð.

Pollýanna brýnir hnífinn.
Pollýanna sker þig á háls
Pollýanna sker þig á háls.

Losar svefninn, köld af kvíða.
Loftið er ennþá ljósgult.
Múrinn á milli ykkar
rís hærra og hærra.
Glasið frá í gær, barmafullt.

Grafafrfnykur fyllir nasir
fornleifar hugsar hún
góður Guð láttu hann hverfa
kominn út á ystu brún.

Pollýanna brýnir hnífinn
Pollýanna dregur stríðsfánann að hún
Pollýanna sker þig á háls
já, það gerir hún
Pollýanna sker þig á háls
já, það gerir hún
Pollyanna sker þig á háls
já, það gerir hún.


Vinsældalistar
#22. sæti DV - Íslenski listinn í samvinnu við FM957 (8.12.2000) 3. vikur á topp 30
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?