| 
Innskráning

Lagaleit


7 daga víma PDF Prenta Tölvupóstur
Bubbi - Sögur 1990 - 2000
Sögur 1990 - 2000, 2000
Lag og texti: Bubbi Morthens

Ég sá Guð í dag, ganga fram hjá mér
gylt hárið lá fram á ennið.
Hann var í klógulum Armani jakkafötum.
og í vinstri lófanum hvíldi Mont black penni

Það er sannað að allt sem er bannað er aðeins helsi.
Sjö daga víma þá fyrst höfum við frelsi
sjö daga víma hægra frelsi.

Hann starði á mig, sagði svo
Verðbréfavísitalan hafa hækkað.
Núna er rétti tíminn, trúðu mér
meðan ég man, fátækum hefur fækkað.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?