| 
Innskrßning

Lagaleit


Vi­ tveir PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - Sˇl a­ morgni
Sˇl a­ morgni 2002
Lag og texti: Bubbi Morthens

Lítill strákur kallar á pabba sinn.
Blómin vaka á velli grænum.
Heiður er himininn.

Litill strákur bíður faðminn sinn.
Hlátur hjartað bræðir.
Og litli lófinn þinn.

Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.

Þarna krunkar krummi á börnin sín.
Krummi hann er fuglinn okkar.
Á vænginn sólin skín.

Lítill strákur fann þar sem hann grær.
Fjögurra blaða smára.
Augun hrein og tær.

Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.
Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.

Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?