| 
Innskráning

Lagaleit


Ljósiđ í augum PDF Prenta Tölvupóstur
Bubbi - Tvíburinn
Tvíburinn 2004
Lag og texti: Bubbi Morthens

Hann sagði: Þá aðeins þér
lærið að þekkja sjálfa yður
munu aðrir skilja hver þú ert
og þér munuð skilja allt er rétt
þið eruð börn hins lifandi föður.
Og ljósið í augum hans brann

Ef þið lærið ekki að þekkja ykkur sjálfa
mun eymdin ríkja í hjörtum yðar.
Þá mun líf ykkar verða án friðar.
Og ljósið í augum hans brann

Þessi himinn mun líða undir lok sem
og sá sem honum ofar stendur
dauðinn geymir sína á sínum stað
en þá sem lifa fær hann aldrei hann kvað
þið eruð börn hins lifandi föður.
Og ljósið í augum hans brann.

Ef þið lærið ekki að þekkja ykkur sjálfa
mun eymdin ríkja í hjörtum yðar
þá mun líf ykkar verða án friðar.
Og ljósið í augum hans brann.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?