| 
Innskrßning

Lagaleit


Fallegur dagur PDF Prenta T÷lvupˇstur
Ţmsir - Svona er sumari­ 2004
Safnplata - Svona er sumari­ 2004
Lag og texti: Bubbi Morthens

Veit ekki hvað vakti mig
vill liggja um stund.
Togar í mig tær birtan
lýsir mína lund.

Þessi fallegi dagur
þessi fallegi dagur.

Íslenskt sumar og sólin
syngja þér sitt lag.
Þú gengur glöð út í hitann
inn í draumbláan dag.

Mávahvítt ský dormar dofið
inn í draum vindsins er það ofið
hreyfist vart úr stað .
Konurnar blómstra brosandi sælar
sumarkjólar háir hælar
kvöldið vill komast að.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Athugasemd

Lagið kom fyrst út á safnplötinni Svona er sumarið 2004. Vinsældir þess áttu sinn þátt í að Bubbi og Barðu Jóhannson ákváðu að vinna saman plötu sem reyndust verða tvær þegar til kastana kom. Þetta lag Fallegur dagur var unnið betur fyrir plötuna Ást. Sú útgáfa sem valin var á Sögur af Ást landi og þjóð kemur frá safnplötunni

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?