| 
Innskrßning

Lagaleit


Vi­ vitum a­ allir lj˙ga PDF Prenta T÷lvupˇstur
Lag og texti: Gaui

Við vitum
að allir ljúga
blekkja sjálfan sig
og smjúga.
Upp á kerfin
má öllu trúa
því allar tilfinningar
er búið að rúa.

Meistarar
mælsku og lyga
hafa þig á sínu valdi
þú veist ekkert
fyrr en þeir hafa
logið þig úr landi.
Ástæða ekki gefin
þú þarft hennar að leita
þú hefur ekkert vald
eða sambönd
til að breyta.

Þú ert smámenni
inn í þoku þeirra
og færð ekki
að vita neitt meira.

Við vitum.

að allir ljúga
Klíkunni leyfist
að smjúga.
sakleysi manna
þeir sjúga.
Sambönd má nota
Til að kúga.

Við vitum
að allir ljúga.
Engu er lengur hægt
að trúa
brjóstvitið er hætt að virkja
heift og hatur
þeir styrkja.

Þú opnar munninn
og segjir
að ýmislegt sé ekki satt.
Með hneykslissvip
gagnvart öðrum
þú sjálfur
svíkur undan í skatt.
og svo lýgurðu þig
úr landi.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Gaui - Gaui (1987)
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?