| 
Innskráning

Lagaleit


Stjórna og stýra PDF Prenta Tölvupóstur
Bubbi Í 6 skrefa fjarlćgđ frá Paradís
Í 6 skrefa fjarlćgđ frá Paradís 2005
Lag og texti: Bubbi Morthens

Bara neikvætt bara slæmt
heyri þig tala þungt er dæmt
engin minning góð og ljúf
köld í framan hörð og hrjúf.

Stjórna og stýra ekkert nógu gott
stjórna og stýra guð þú varst flott
stjórna og stýra.

Aldrei að líta í eigin barm
flýja í vinnu eigin harm
aldrei að stoppa og staldra við
kyrrðin er ógnandi og þessi bið.

Stjórna og stýra ekkert nógu gott...

Gleyma honum nógu fljótt
yngri maður yljar mér í nótt
hvers vegna er hann að vola og væla
sendir mér sms þvílík þvæla.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?