| 
Innskrßning

Lagaleit


Vi­ erum KR PDF Prenta T÷lvupˇstur
Safnplata - Allir sem einn
Allir sem einn 1994
Lag og texti: Bubbi Morthens

Við stöndum saman allir sem einn
uppgjöf þekkir enginn hér.
Við eru harðir allir sem einn
öflug liðsheild sem fórnar sér
Við erum KR - KR - og berum höfuðið hátt.

Við erum svartir, við erum hvítir
enginn getur stöðvað oss.
Við eigum viljann, við eigum úthald
við eigum styrk á við hvaða foss.
Við erum KR - KR - og berum höfuðið hátt.

Mótlæti er til að sigrast á
sameinaðir við sigrum þá.
Við þekkjum bæði gleði og tár
titillinn er okkar í ár.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?