| 
Innskrßning

Lagaleit


Hjarta­ slŠr PDF Prenta T÷lvupˇstur
Lag Rúnar Þór Pétursson, texti: Rúnar Þór og Heimir Már

Ég finn að hjarta mitt hlær
hendurnar titra er þú gefur mér gaum.
Ég finn að þú fikrar þig nær
finn í hjartanu straum.

Og hjartað hlær
slær og slær
draumur síðan í gær.
Þú ert nær
nær og nær
ég finn þú fikrar þig nær.

Ég get hvorki vakað eða vaknað
verð að dreyma þig til enda
í fári dagsins fás er saknað
ef fæ ég leyfi til að lenda.


Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Rúnar Þór - Eyðurmerkurhálsar (1988)
Rúnar Þór - Að mestu (1993)
Rúnar Þór - Brotnar myndir (2011)


Athugasemd

Á Eyðimerkurhálsum er lagið skráð undir heitinu Tveir menn, ein kona og höfundur lags og texta þar er sagður Rúnar Þór Pétursson. Á endurútgáfu lagsins á plötunni Að mesu er lagið skráð undir heitinu Hjartað slær, og textinn sagður eftir Rúnar Þór og Heimir Már. Við gerum að því skóna að þar sé verið að laga og leiðrétta hlutina og ólíkt venju hér skráum við þetta eftir síðari plötunni.

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?