| 
Innskrßning

Lagaleit


Og augun opnast PDF Prenta T÷lvupˇstur
Lag og texti: Hilmar Oddsson

Og augun opnast
og augun leita út um
gluggann minn
tungl skín inn
og augun elta
og augun nema staðar
gatan mín
yfirsýn
tvírætt sendir bros
og tveir á tölti renna á skeið
tvítugum pilti sýnist greið
sælurík og breið
syndarinnar leið.

Og augun elska
og augun þrá og sakna
ástin mín
inn til þín
og augun hörfa
og augun finna í myrkri
ljósin mín
augun þín.

Margrætt sendir bros
sem magnar í mér unaðsskeið
mikil er ásýnd þín og heið
sælurík og greið
er syndarinnar leið.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Hilmar Oddsson - Og augun opnast (1989)
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?