| 
Innskrßning

Lagaleit


Hvernig getur sta­i­ ß ■vÝ PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - Fingraf÷r
Fingraf÷r 1983
Lag og texti: Bubbi Morthens

Hvernig getur staðið á því
að úti regnið lemji gluggann?
Vakna ég um morguninn
þreyttur, slappur, með verk í baki
arka ég í saltfiskinn.

Stafla í stæðu, harkan ræður
fram á kvöldmatinn.
Fara í bíó á kvöldin
sjá amerískar hetjur hafa völdin
það er draumurinn.

Hvernig getur staðið á því?
Kjaftagangur allan daginn
út um allan norðfjörðinn
um aðkomulýðinn, dópista skrílinn
helvítis mórallinn.
Ef þú vinnur nógu mikið
notar ekki hausinn
þjösnast bara með skrokkinn þinn
þá kemstu í klípu, úrvals klípu
elsku litli Bubbi minn.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?