Stríđum gegn stríđi |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() Línudans 1983 NÓTA, frá plötunni Línudans: Það sem við sennilega öll þráum er friður en til þess að friður verði þarf að vinna að því. Meirihluti heimsins logar í stríði, ef við viljum betri heim verðum við að vinna saman.
Ég á mér draum sama draum og þið
Stríðum gegn stríði
Þeir kalla okkur aula, kalla okkur skríl
Líður ykkur vel að heyra um sannleikann?
Stríðum gegn stríði
Borgin er bæjarins gylltasta stía
Guðs orðið,
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
|
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?