| 
Innskrßning

Lagaleit


Hollywood PDF Prenta T÷lvupˇstur
Bubbi - ═sbjarnarbl˙s
═sbjarnarbl˙s 1980
Lag og texti: Bubbi Morthens

NÓTA, frá plötunni Línudans: Þetta lag gæti eins heitið Safarí eða Hótel Borg, það fólk sem stundaði Hótle Borg fyrir 3. árum er diskógengið í dag.
Lagið er samið í desember '78 

Þú ungi maður, hvað ertu að hugsa
þegar þú ferð út í kvöld.
Fara á diskó, ná í píu
láta áfengið fá af þér völd.

Er málið að hafa ljósashowin,
sem skipta um lit á þinni visnu hönd.
Er málið að hafa ljósashowin,
sem skipta um lit á þinni visnu hönd.

Sljóvgandi músík, allir fullir
í smart fötum velkominn í diskó-veröld
Enginn einmana, allir vinir
takist þá hönd í hönd.

Eins og í sjampóauglýsingu
þið hlaupið um á fallegri strönd.
Í sló mósjon í sjampóauglýsingu
við sólarlag á fallegri strönd.

Jafnvel gömlu meistararnir svíkja
tískubúðirnar líka
allt gefur þetta milljarði út í hönd.
Þeir ljúga að ykkur, þeir pretta,
diskóið mun velta
Hollywood er opið í kvöld.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?