| 
Innskrßning

Lagaleit


13-16 PDF Prenta T÷lvupˇstur
Utangar­smenn - Ha ha ha (RlŠkju Reggae)
Ha ha ha (RlŠkju Reggae) 1980
Lag og texti: Bubbi Morthens og Mike Pollock

Þeir ljúga, þau sjúga, hæða ykkur.
Tískan í dag er svona tralla la
gegnum sjónvarpið liggur sannleikurinn
blöðin stíga dansinn tralla la.

Hvað er gert fyrir ykkur, ekki neitt.
Tólf mánuði á ári, í rúmið fyrir klukkan eitt
standið öll saman, miklu þið getið breytt
eruð þið ekki orðin þreytt.

Þið eigið að hafa stað
sem þið getið sjálf séð um.
Ef yfirvaldið aðeins skildi
að þið eruð vaxin upp úr bleyjunum.
Tortryggni og fordómar í fréttum.
Pabbi og mamma búin að gleyma sjoppunum.
Tortryggni og fordómar í fréttum.
Pabbi og mamma búin að gleyma sjoppunum.

Náttúran kalla, kynhvötin vaknar
stelpur gleymið ekki pillunni.
Ellin saknar
þrýstnu kroppana í náttúrunni.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?