| 
Innskrßning

Lagaleit


Hiroshima PDF Prenta T÷lvupˇstur
Utangar­smenn - Geislavirkir
Geislavirkir 1980
Lag og texti: Bubbi Morthens

Heill þér faðir alheimsins
seg þú mér
vorum við ekki fædd þér til dýrðar
eða sáu forfeður mínir ekki að sér?

Ekkert svar, ekkert hljóð
bara blóð og eftirköstin frá Híróshima.
Hættan eykst með hverri mínútu.
Dauðinn fer á skjá
klofvega situr hann á atómbombu
hún fer ekki á framhjá.

Keflavík, Grindavík, Vogar
Reykjavík, Þorlákshöfn loga.
Feður og mæður
börn ykkar munu stikna.

Það er stutt í það að storknað hraun
muni renna á ný.
Það er stutt í það að jöklar okkar
muni breytast í gufuský.

Hvert barn sem fæðist í dag
á minni og minni möguleika að lifa.
Hver þrítugur maður í dag
er með falsaðan miða.

Þið munið öll, þið munið öll þið munið öll deyja
Þið munið stikna, þið munið brenna.

Feður og mæður
börn ykkar munu stikna.
Dauðinn situr á atómbombu
hún fer ekki framhjá.


Vinsældalistar

#4. sæti Vísir - Vinsælustu lögin (16.1.1981) 3. vikur á topp 10.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Athugasemd

Mismunandi ritháttur á heiti þessa lags hefur sést á plötum sem geyma lagið. Hiroshima, Híróshíma og allt þar á milli.

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?