| 
Innskrning
Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

Lagaleit

Njustu innlegg

Virkustu notendur

Notendur alls: 176
  • Trausti (619)
  • Bardur (602)
  • sbjrn (388)

Forsa arrow Spjalltorg
Spjalltorg Bubba
Velkomin, Gestur
Vinsamlegast Skru ig inn ea bu til agang.    Tnt lykilor?
Regnbogans strti (1 a skoa) (1) Guest
Go to bottom senda svar Upphald: 0
rur: Regnbogans strti
#3153
Trausti (Notandi)
Platinum Boarder
Innlegg: 619
graph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Regnbogans strti 3 Months, 1 Week ago lit: 14  
Kru vinir, a er B dagur dag!

Regnbogans strti kom hs kvld og er bin a vera undir geislanum san. ar verur hn nstu vikurnar ar til fullkomnum heilavtti er n. a er of langt fr sustu pltu svo essi er mjg krkomin. g tla ekki a fara a garga hrna me upphrpunarmerkjum a etta s meistarastykki ea neitt slkt. g arf ess ekki.

g segi bara a arna er lag sem sannar a a Bubbi er bestur. g er a tala um yfirburarlag. Lag sem snertir mann ann htt sem enginn annar getur. Hann nokkur slk, ekkert mjg mrg. En ngu mrg til a enginn annar sns hsti. a gefur essu lagi meira gildi a hafa fari tnleika og heyrt Bubba segja sguna af Magga Bristol.

Anna dmi um yfirburina er td essi lna, sem er ekki r fyrrnefndu lagi "Eins og lfi fyrirgefur dauanum allt, fyrirgefur dauinn lfinu sundfallt". Svona gerir enginn nema Bubbi.
Kaupi pltuna Regnbogans strti. Setjist niur me textablai og slkkvi smanum. Bubbi a inni hj ykkur, og a sem meira er.....i eigi a inni hj ykkur sjlfum.

Kv T
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#3154
Pll Svar (Notandi)
Senior Boarder
Innlegg: 40
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:Regnbogans strti 3 Months ago lit: 0  
g er binn a hlusta essa pltu mrgum sinnum enda sumarfri. essi plata er svakalega g og raun langt san a Bubbi hefur sent fr sr jafn ga pltu.

Titillag pltunar hefur fengi marga sem hafa yfirgefi Bubba til a sna aftur. "a er sannleikur lfinu menn ljga" er hreint t sagt trlega hrifark lna og neglir mann alveg vi lagi.

Lmdu saman heiminn minn er flottur rokkari og g hef a tilfinningunni a etta s gamalt EGO lag.

n n sem Bubbi samdi fyrir Katrnu Halldru er frbrt lag. trlega fallegur sngur hj eim bum. Sagan sem Bubbi sagi a hann hafi sami nkkur lg fyrir Katrnu til a syngja me en hn hafi hafna eim ar til a n n kom til sgunnar er frbr. arna vinna saman sannir listamenn.

Bubbi til hamingju me essa frbrtu pltu og gangi r vel.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#3155
Jakkalakki (Notandi)
Gold Boarder
Innlegg: 161
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:Regnbogans strti 3 Months ago lit: 1  
rlg plata. a sem Bubbi getur bi til af grpandi meldum er raun trlegt. g nenni ekki a vla miki yfir textunum, en a er augljst a a hefur fari meiri vinna Regnbogans strti en alla hina textana til samans. Ef Bubbi vill vera "relevant" tnlistarmaur skiptir etta bara svo miklu mli. Hins vegar kvarta g ekki yfir v a 63 ra maurinn s enn a dla t gum pltum. a er algjrt einsdmi.

Mrg fn lg pltunni, en srstaklega finnst mr sustu tv lgin skemmtileg (skemmtilegur Springsteen-flingur eins og Arnar Eggert benti ) og Skra er ofi inn heilabrkinn mr. g fura mig pnu lgunum sem valin voru til tvarpsspilunar. Lagi me henni Katrnu er fallegt, en kemistran finnst mr ekki vera til staar og textinn er einhver tynnt tgfa af a er gott a elska. Lmdu saman heiminn minn mtti finnst einhver veginn hnitmia - eins og a mtti vera svona einni og hlfri mnutu styttra.
 
Report to moderator   Logged Logged  
 
Last Edit: 2019/08/16 04:32 By Jakkalakki.
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
Go to top senda svar
Kni af FireBoardget the latest posts directly to your desktop

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?