| 
Innskrning
Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

Lagaleit

Njustu innlegg

Virkustu notendur

Notendur alls: 176
  • Trausti (619)
  • Bardur (602)
  • sbjrn (388)

Forsa arrow Spjalltorg
Spjalltorg Bubba
Velkomin, Gestur
Vinsamlegast Skru ig inn ea bu til agang.    Tnt lykilor?
Re:Bubbi 30 r - ri 2010. (1 a skoa) (1) Guest
Go to bottom senda svar Upphald: 0
rur: Re:Bubbi 30 r - ri 2010.
#1787
Bardur (Stjrnandi)
Admin
Innlegg: 602
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Bubbi 30 r - ri 2010. 10 Years, 6 Months ago lit: 10  
Langar a ta hr f sta umrum um hva og hvernig menn sji afmlisri 2010 pltutgfu sem tengist Bubba. - Lklega er a ljst a s fjrhagsstandi og gengi slensku krnunnar setur verulegt strik reikninginn hva varar tgfur platna me Bubba nsta ri. manni dreymi ar margvslega drauma er ekki lklegt a eir rtist. Held a egar hafi veri tekin kvrun um a Sgu- safnplturnar fi ekki framhald og veri heldur ekki endurtgefnar. rtt fyrir held g a endurtgfa vihafnartgfum s ekki heldur inn myndinni. v miur. Hefi gjarnan vilja sj katalginn klraann a er pltur alla vega fr 1990-2000 vihafnartgfum. En s draumur mun lklega ekki heldur rtast. essar pltur allar sem framleiddar voru takmrkuu upplagi koma til me a teljast til srstakra safngripa meal safnara fljtlega.

Eftir stendur einhverskonar afmlistgfa. Lklega ein - Kannski spurning um einhverjar endurtgfur eldri pltum upprunalegri mynd (n ess g viti a, spurning um lagerstu platna Bubba)
En hvernig afmlistgfa? 2xCD getur ekki veri mli - a verur lklega einhverskonar pakki og fer maur a giska svona mia vi standi 3-4 pltu me 1-2 DVD - 5xCD pakkinn? eins og menn hafa veri a gefa t undanfarin misseri? ekki lklegt. J lklega bitnar a vel afmlisrinu ef evran verur 175 krnum lkt og n er.

g veit ekki hvernig menn tla a raa niur slkan pakka v lklega verur ar allt efni Bubba gjaldgengt a er Utangarsmenn og Eg, Das Kapital og GCD. Ef svo yri tkju essar sveitir lklega eina pltu og eru eftir 2-3 ptur fyrir slferilinn. a yru trlega margir gullmolar af ferli Bubba sem ekki f a taka tt afmlisveislunni. N er f strfyrirtki eftir sem stutt geta tgfur ea afmlisveislur af einhverju marki. Vi bum nefnilega ori rkisreknu jflagi, ekki lkt Sovt til forna

Hvernig sji i etta fyrir ykkur?
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#1793
Trausti (Notandi)
Platinum Boarder
Innlegg: 619
graph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:Bubbi 30 r - ri 2010. 10 Years, 6 Months ago lit: 14  
Veit a ekki Bri. a er allavegana hreinu a a verur ekki fari t neitt nema a s nokku ruggt um a a seljist okkalega. Sem ir a a er ekkert endilega fari tgfu einhverju sem vi viljum.
etta snst um peninga og ftt anna en a er auvita sjlfsagt a hugleia etta og lta sig dreyma.
Auvita mudni maur vilja ennan frga dvd pakka sem er bi a tala um mrg r. Og mr finnst n lklegt a hann falli undir skyliri sem g tala um hrna upphafi. g er ekkert endilega viss um a flk vilji enn eina tgfuna me jsngnum, Blindsker Afgan og llum hinum gullmolunum. Kannski vri bara tvfld tnleikaplata mli, fr 30 ra afmlistnleikum ea eitthva slkt. Me blnduu efni, aallega lgum sem Bubbi tekur sjaldan tnleikum. Ea bara unnin r llu v live efni sem til er me honum.
Slatti af tnleikaefni er lka til myndformi, ekki vri a n dnalegt. Held etta s bara spurning um a hvernig Sena s stefnd egar kvrun um etta verur tekin.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#1797
Bardur (Stjrnandi)
Admin
Innlegg: 602
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:Bubbi 30 r - ri 2010. 10 Years, 5 Months ago lit: 10  
J, mn tilfinning er a a sorglega muni gerast, a veri fari t enn einn Best of pakkann. g giska 3 pltur me tveim DVD, a er 5 pltu pakki. me llum lgum vali a er hljmsveitunum lka. a yru etta c.a. 60 lg pls DVD. v miur verur ekki miki af bitastu efni fyrir okkur sem hfum safna essu nema bara tgfan sem slk.
Svo sennilega kemur lagi sbjarnarbls t 18 sinn nju pltuheiti. Eini mgleikinn er a mnnum detti hug a koma me einhverskonar limit tgfu me aukapltu eins og gert var me Sgur 1980-1990.

Allavega er s kvrun komin hs a Sgur veri ekki endurtgefnar en g hefi svo glaur vilja sj klra a safn. g var ngur me fyrstu pltuna v safni (lagaval og upprun) Hundfll t seinni pltuna g tti ar hlut a mli, en g fkk litlu ri me lagavali, v g vildi stinga inn meiru a tgefnu efni kostan efnis sem tti ar ekki a vera. egar a var ekki samykkt eiginlega gaf g eftir lagavali, en daus eftir v enn dag. Tel a s plata hefi ori miki sterkari ef g hefi reynt til rautar. Reyndar var komi Ded-line pltuna svo a var a stkkva og klra mli kvelli.

a er neytanlega broslegt a Egi er essa daganna a senda fr sr efni sem kemur til me a gera tilkall til ess a komast inn ennan 60 laga pakka ef s kvrun verur tekin sem g held. Veit ekki hvernig menn tla a fara a v a henda t klassskum gollmolum etta sinn. En a verur gaman a fylgjast me.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#1863
Orri (Notandi)
Expert Boarder
Innlegg: 152
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:Bubbi 30 r - ri 2010. 10 Years, 3 Months ago lit: 0  
J mr finnst a sorglegt ef a verur gefinn t einhver best of pakki. g er ekki spenntur fyrir v og g set spurningamerki vi svoleiis pltur dgum I-poda og niurhals.

g held a menn eigi alls ekki a grafa vihafnartgfur af pltum Bubba eins og var gert vi slpltur fr '80-'90. r voru heilt yfir mjg vandaar og merkilegar.

g held, n ess a g viti a, a vihafnartgfur vi pltur fr '90-'00 yru enn skemmtilegri v g vona a meira af upptkum hafi varveist fr essu tmabili.

g held a g hafi sagt a hrna einhversstaar ur a mr finnst nsta skref vera a gefa t essar 3 GCD/Bubbi &Rnar t einum pakka. a yri vihafnartgfa me demum, tnleikaupptkum, myndbndum og ekki m gleyma Eialaginu 1992 Allir elska a gera a sem tmi er kominn a heyrist!

A v loknu m smm saman gefa t slpltur tunda ratugarins vihafnartgfum. Kannski er etta ekki sluvnlegt til skammst tma en a m alveg gera etta eftir sm tma egur betur rar.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#1865
Bardur (Stjrnandi)
Admin
Innlegg: 602
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:Bubbi 30 r - ri 2010. 10 Years, 3 Months ago lit: 10  
A mrgu leiti er g alveg hjartanlega sammla r Orri hva endurtgfurnar varar. Held a flestir sem eitthva er a stssast a hlusta tnlist eigi sitt Best of af Bubba tlvunni ea annarstaar. Enda m sj hve miki er fari a fkka svona Best of tgfu erlendis og stain allskonar vihafnartgfum og fheyru efni ger betri skyl.

g yri t.d. ekkert lengi a velja efni slplturnar 90-2000. Efni lyggur nnast klrt fyrir me sm undantekningum. Ferill greinaskrifum me pltunum er a ekktur a a yri ekki lengi gert a skrifa pistil um hverja pltu. annig a kostanur vi a verkefni yri t.d. mun minni en var me slplturnar 80-90.

J er g v a Bakka saman Utangarmnnum - Eg - GCD rj pakka. a yri bara flott. A vsu er ekki miki til me Utangarmnnum mynd og ef vera skyldi a Norska og ea snska sjnvarpi tti enn snar upptkur. Sjnvarpsupptkur eru til me Eginu og GCD einnig. Bi innan RV og annarstaar.
 
Report to moderator   Logged Logged  
 
Last Edit: 2009/08/21 12:08 By Bardur.
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
Go to top senda svar
Kni af FireBoardget the latest posts directly to your desktop

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?