| 
Innskrning
Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

Lagaleit

Njustu innlegg

Virkustu notendur

Notendur alls: 176
  • Trausti (619)
  • Bardur (602)
  • sbjrn (388)

Forsa arrow Spjalltorg
Spjalltorg Bubba
Velkomin, Gestur
Vinsamlegast Skru ig inn ea bu til agang.    Tnt lykilor?
060616 (1 a skoa) (1) Guest
Go to bottom senda svar Upphald: 0
rur: 060616
#3116
Trausti (Notandi)
Platinum Boarder
Innlegg: 619
graph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
060616 3 Years, 6 Months ago lit: 14  
essum merka htisdegi vri vanviring gagnvart veruleikanum a fjalla ekki um tilgang veru okkar hrna, Bubba Morthens. A strum hluta til er T mtaur af Bubba og n hans vri veruleiki hans ekki s sem hann er dag. g sti ekki hr ritandi essi or og i stu ekki arna, lesandi au. g mun hlaupa r einu anna essari umfjllun minni um BM. etta eru mnar skoanir, mtaar af mnu lfi, minni reynslu, fr mnu hjarta. lit og vibrg annarra eim skipta mig engu mli. g rf upp brjsthol mitt og opinbera fyrir ykkur innihaldi. A lestri loknum ttu i a spyrja ykkur: Hversvegna g?

Vi fumst fullkomin og vi deyjum mis fullkomin. a sem gerist lei fr vggu til grafar rur v hversu fullkomin vi skiljum vi. Vi fingu er myndin okkar fullkomin. Hnkralaus, tr, skr og afdrttarlaus. Um lei og vi fum vit og vilja til kvarana og framkvmda verum vi minna og minna fullkomin og samhlia v byrjar a kvarnast r myndinni okkar. Mishratt og mismiki. Hlutar hennar afmst, vera skrir og hverfa sumir alveg. a er hjkvmilegt, sama hversu heiarleg og gegnheil vi erum. stan er s a enginn er fullkominn. leiinni gerum vi lka mislegt til a bta myndina. Vi gerum jkva hluti, uppbyggjandi hluti, ga hluti. En sama hva vi gerum getum vi aldrei haldi myndinni okkar upprunalegri. Vi num aldrei a fylla upp au gt sem vi myndum. Stundum verur vegi okkar eitthva utanakomandi sem hjlpar okkur til vi a bta myndina. a getur veri eitthvert fyrirbri, upplifun, afhjpun ea persna. Bubbi er etta allt og hann btir myndina mna.

Um essar mundir eru liin 30 r fr v a T uppgtvai BM og ttai sig ar me msum grunnatrium sem vara athfn a vera manneskja. Skin hopuu, mistri leystist upp og a birti til. essum rum hefur T fari fleiri tnleika fleiri stum en nokkur annar. Hann hefur hlusta meira BM en nokkur annar. T gti sett sig han hest og uli upp langan lista stareynda varandi tengingu hans vi BM. En a er ekki stll T. BM er umdeildasti og umtalaasti listamaur landsins. BM hefur bjarga mannslfum me tnlist sinni. g veit a af v a flk hefur sagt mr a. BM hefur bjarga andlegri lan og heilsu tal manna og kvenna me tnlist sinni. BM hefur fengi flk til a grta og hlja me tnlist sinni, og allt ar milli. Allir hafa skoun BM. BM er jareign og a er ekki fri nokkurs a bera ann unga kross a vera BM.....nema BM sjlfur. Sumir mttu tta sig rltia betur eirri stareynd, hysja uppum sig hrokabrkurnar og drullast til a sna viringu.

BM segir sgur sem enginn annar segir. ann htt sem engum rum er frt. Sgur me boskap. Sgur sem fylgja flki alla t. Sgur sem stinga. Sgur sem sra. Sgur sem afhjpa. Sgur sem gleja og sgur sem lkna. BM er mannlegri en flestir og a gerir hann fullkominn sinni takmrkuu fullkomnun. Hann er litirnir vorinu. Hann er birtan sumrinu. Hann er drunginn haustinu og hann er heiftin vetrinum. Hann er ofsinn nttrunni og hann er endanleikinn himninum. Hann kemur, hann opnar, hann fer inn, hann framkvmir fumlaust, hann stgur t og hann fer. Skilur okkur eftir rumu lostin, og hann fer ekki fram neitt stainn. Hann er inn, hann er minn, hann er okkar allra en hann er allra sst sinn eiginn. Hann gefur, hann gefur og hann gefur. Hann leitar og hann finnur. Hann sir og hann uppsker. Hann er hiti og hann er kuldi. Hann vekur og hann svfir. Hann strkur og hann slr. Hann er sykur og hann er salt. Hann er basi og hann er sra. Hann er mold og hann er grjt. Hann er eldur og hann er s. Hann er ntt og hann er dagur. Hann er fjall og hann er fjrur. Hann er himinn og hann er haf. Hann er ljs og hann er myrkur. BM hefur au hrif a deyjandi eygja lf og lifendur eygja von. Hryggir glejast og glair hryggjast. rltir efast og nskir gefa. Harir mildast og mildir herast. Hann er fegurin ljtleikanum og hann er ljtleikinn fegurinni. Bubbi er allir litir heimsins.

Allir arfnast vinttu. Engin manneskja rfst n vinttu. Maur velur sr vini. Bubbi valdi mig og g valdi Bubba. Vi vorum leiddir saman af rlgunum. a er mn gfa. Bubbi Morthens er fyrst og fremst vinur minn. Ef g tti a tskra tengsl mn vi Bubba vri a me essu sterka ori vintta. Vintta myndast fyrst og fremst me trausti og viringu. essi tv hugtk eru a sem tengir okkur. Hann verur alltaf til staar fyrir mig, jafnvel eftir a hann er farinn. Smuleiis getur hann alltaf treyst mig. Alltaf! annig hefur a veri 30 r og annig verur a allt til enda. Endinn. Kvii g endinum....? Hvenar a honum kemur og hvernig hann ber a? a er vissulega auvelt a leifa klm kvans a pota hi ekkta og komna. En nei, g kvi engu. a vri sanngjarnt. g er fyrst og sast aumjkur og fullur akkltis og g veit a a sama vi um Bubba. Vegna ess a akklti kemur alltaf og hjkvmilega kjlfar vinttu. essi or eru sterk. au eru sterk vegna ess a au eru snn. a er ekki hgt anna en a vira sannleikann rtt fyrir miskunnarleysi hans. Sannleikurinn er missandi. Sannleikurinn er lmi veruleikanum. Sannleikurinn er allstaar. n hans myndi allt molna. Sannleikurinn er Bubbi. mnum huga vri ekkert eins n Bubba. Smuleiis vri Bubbi ekkert n mn, n okkar, n flksins. En hvort er mikilvgara hverju, Bubbi flkinu ea flki Bubba? ar rkir algert jafnvgi. essvegna er etta eins og a er. Fullkomi. Og a ekki a vera neitt ruvsi en fullkomi. Bubbi og flki skapar fullkomi jafnvgi.

g mr draum. Hann verur aldrei afhjpaur, nema hann rtist.

a ttar sig enginn v hversu Bubbi er mr mikilvgur. annig verur a alltaf. Vegna ess a g get ekki tskrt a a fullu. a er hreinlega tskranlegt. Eina sem g get sagt er a Bubbi vekur hj mr tilfinningu sem enginn annar getur vaki.
Drmta og vijafnanlega tifinningu. Fyrir a viri g hann takmarkalaust. g hef vari Bubba 30 r gegn sanngjrnum rsum. g viri skoanir allra um Bubba, en a arf a vera innista fyrir eim. Ef ekki, sni g tennurnar. a vita allir hva g vi. au skipti sem g hitti Bubba ver g styrkur, umfang eirrar stareyndara a g er mennsk vera minnkar og g finn til smar. a er hjkvmilegt. annig a a vera og annig vil g hafa a. a er hluti af viringunni. mnum huga er fjarlg vi a sem maur dir nausynleg. Vi aukna nnd dofnar bjarminn. egar goi itt er ori einn af strkunum er a falli af stallinum. Almenn fjarlg er mikilvg svo stku nnd mjg litlum mli s metanleg.

Bubbi kom inn lf mitt me ltum tmabili vissu og jafnvgis. a tmabil rkti lengi, lengi eftir a g uppgtvai Bubba. En a hefi rkt enn lengur n hans og a hefi veri enn erfiara n hans. a hefi jafnvel geta tortmt mr. g vissi a ekki , en g veit a nna. g veit a vegna ess a nna skil g. Bubbi hjlpai mr a skilja. Hjlpai mr a opna mguleika. Hjlpai mr a finna. Hjlpai mr a njta. Hjlpai mr a lifa. Kenndi mr a a a last lf er ekki sjlfgefi. a er forrttindi sem ber a mehndla af viringu og nta eins vel og kostur er. Gjaldi sem okkur er tla a greia fyrir lfi, er a njta ess og nta heiarlegan htt. Anna er vanviring gagnvart eirri gjf sem lfi er. Lengi vel leitai g a tilgangi veru minnar hrna. fir hafa lagt upp leit gri tr, en enda fullkominni sturlun. g leitai vandlega og g leitai va. Og egar g var vi a a gefa upp alla von, egar allir takafundirnir sem g hafi seti me sjlfum mr skiluu engu, benti Bubbi mr a svari vri ar sem g sst hefi haldi.... kjarnanum. sjlfum mr! ar leyndist a, innan um allan efann og alla togstreituna. a kraumai og djflaist eins og tryllt dr bri sem rir aeins eitt. Frelsi! a eitt a finna a leysti hntinn sl minni. Tilgangurinn er nefninlega maur sjlfur. g er tilgangur og ert tilgangur. Allir skipta mli. Allir!

Eitt a mikilvgasta sem Bubbi kenndi mr er a ykja vnt um or. A kunna a meta or. A ekkja mtt ora. Hvernig maur tekur or a sr, hlir a eim og fr svo a launum eitthva einstakt. Allt er mgulegt me orum. Ekkert er heilagt ef maur bara kann a nota rttu orin rttan htt. Hann kenndi mr a sveigja, beygja og setja saman or og ba til r eim myndir. Allskonar myndir allskonar litum. Myndir sem bja upp endalausa mguleika. Ef maur kann or getur maur sagt hva sem er. Or eru metanleg. Or eru fjrsjur.

g hlusta Bubba egar mr lur vel. g hlusta Bubba egar mr lur illa. g hlusta Bubba til a lta mr la vel. Og g hlusta Bubba til a lta mr la illa. g hlusta Bubba til a lifa. Og egar ar a kemur mun g hlusta Bubba til a deyja. g hlusta alltaf Bubba, jafnvel g heyri ekki honum. Bubbi er llu, alstaar. Bubbi er g og g er Bubbi.

Innilega til hamingju me daginn kri Bubbi.

Kv T
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#3117
skyttan (Notandi)
Junior Boarder
Innlegg: 29
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:060616 3 Years, 6 Months ago lit: 0  
Fallega mlt Mr. T.

Til hamingju me daginn BM.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#3118
Jakkalakki (Notandi)
Gold Boarder
Innlegg: 161
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:060616 3 Years, 6 Months ago lit: 1  
Vel mlt.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#3119
Trausti (Notandi)
Platinum Boarder
Innlegg: 619
graph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:060616 3 Years, 6 Months ago lit: 14  
Takk fyrir flagar.

vlkir tnleikar! Takk fyrir mig Bubbi og Palli.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#3120
Jakkalakki (Notandi)
Gold Boarder
Innlegg: 161
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:060616 3 Years, 6 Months ago lit: 1  
Trausti minn (og okkar allra), ttar ig vonandi v og snir v skilning a a er krafist nnari skrslu fr r varandi etta kvld.
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
#3121
sbjrn (Notandi)
Platinum Boarder
Innlegg: 388
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:060616 3 Years, 6 Months ago lit: 42  
Takk fyrir hl or vinur
 
Report to moderator   Logged Logged  
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
Go to top senda svar
Kni af FireBoardget the latest posts directly to your desktop

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?