| 
Innskrning
Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

Lagaleit

Njustu innlegg

Virkustu notendur

Notendur alls: 176
  • Trausti (619)
  • Bardur (602)
  • sbjrn (388)

Forsa arrow Spjalltorg
Spjalltorg Bubba
Velkomin, Gestur
Vinsamlegast Skru ig inn ea bu til agang.    Tnt lykilor?
Re:Regnbogans strti (1 a skoa) (1) Guest
Go to bottom senda svar Upphald: 0
rur: Re:Regnbogans strti
#3146
Jakkalakki (Notandi)
Gold Boarder
Innlegg: 161
graphgraph
Notendur ekki tengdir Smelltu hr til a sj upplsingar um ennan notanda
Re:Regnbogans strti 8 Months, 1 Week ago lit: 1  
J segir a. g held a g s rugglega hpi tu dyggustu fylgimanna Bubba en mr er eiginlega ng boi eftir a hafa hlusta nja lagi. g hef heyrt a nokkrum sinnum og er sama g heyri a aldrei aftur. g benti etta Facebook, ar sem enginn hlustar frekar en hr, en a er algjrlega ljst a essi texti var saminn svona tu mntum. fyrstu mntunni eru svo mlfarsvillur sem sva svo a r eyileggja lagi fyrir mr.

a er greinlegt a a er enginn sem les yfir textana af neinu viti, og Bubba er lklega bara sama. Binn a gefa t of margar geggjaar pltur. sama tma eru menn bor vi Hallgrm Helgason me puttana ljabkunum. Um r er honum ekki sama.

a er sta fyrir v a ekkert lag me Bubba hefur n alvru flugi nna ansi mrg r, og auvita segir enginn neitt, og plturnar f fjrar stjrnur, v Bubbi er Bubbi, og frbrt a hann s enn a gefa t tnlist. Stareyndin er samt s a varla einn einasti texti sasta ratuginn hefi sloppi inn pltu hr ur fyrr. g er samt ekki a segja a textinn urfi a vera eitthva tmamtaverk. "Fallegi lserinn minn" er gott dmi um texta sem er hlfgert rugl (samkvmt Bubba sjlfum), en er einfaldur, laus vi ambgur, fellur vel a laglnunni, og bara virkar fullkomlega. jhtarlagi "Eyjan grna" er anna dmi um lag ar sem textinn jnar snum tilgangi og lagi hefur fest sig sessi.

Eins og g segi a ofan, skiptir etta Bubba kannski engu mli. Hans verur alltaf minnst sem besta tnlistarmanns slandssgunnar. Sem adanda finnt mr etta bara svo svekkjandi. a vri svo trlega mikill munur mrgum essara laga ef a vri nostra aeins meira vi textana. g srstaklega vi "alvarlegri lg" eins og "egar tminn er liinn" og "orpi" me Bubba og Mugison. Bi essi lg gtu auveldlega veri flokki me helstu perlum Bubba.
 
Report to moderator   Logged Logged  
 
Last Edit: 2019/03/30 07:13 By Jakkalakki.
  Notendur vera a skr sig inn til a geta skrifa spjalli.
      Greinar Hfundur Dags.
    thread link
Regnbogans strti
Trausti 2019/03/06 17:16
    thread link
thread linkthread link Re:Regnbogans strti
Jakkalakki 2019/03/30 06:26
    thread link
thread linkthread linkthread link Re:Regnbogans strti
Trausti 2019/04/25 00:38
    thread link
thread linkthread link Re:Regnbogans strti
Jakkalakki 2019/04/25 07:04
Go to top senda svar
Kni af FireBoardget the latest posts directly to your desktop

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?