| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SólóplöturVon


Lög

 1. Þínir löngu grönnu fingur
 2. Kossar án vara
 3. Jakkalakkar
 4. Hroki
 5. Þingmannagæla
 6. Of hrædd
 7. Myrkur sjór og sandur
 8. Einskonar ást
 9. Ég minnist þín
 10. Borgarbarn
 11. Þá færð' að vita
 12. Brunnurinn okkar

Flytjendur

Bubbi Morthens Hljómgítar, söngur, raddir ; Juan de Marcos Gonzàrdenas: Tres, batatromma (6, 10), raddir (5, 6,) ; Carlos Gonzàlez: Conga, bango, batatromma (6, 10) ; Carlos Pisseaux: Güiro ; Alejandro Suarez: Clave, bango (10), Batatromma (6) ; Jesús Alemañy: Trompet ; Carlos Romero Torres: Kontrabassi (5, 8, 11) ; Josè Antonio Rodríguez: Söngur (10), raddir (6) ; Alberto Valdes: Maracas, raddir (5) ; Eduardo Himely: Hljómgítar (11), Batatromma (10) ; Adolf Pichardo: Píanó (5) ; Oscar Pèrez Muñiz: Hljómgítar (10) ; Raúl del sol Lopez: xylófónn (6) ; Gunnlaugur Briem: Trommur, Timbales og ýmis slagverk ; Eyþór Gunnarsson: Hljómborð, forritun, harmonikka (2, 5, 8, 12), raddir ; Tryggvi Hübner: Klasískur gítar (1, 7, 10) ; Árni Scheving: Harmonika (1, 8) ; Ellen Kristjánsdóttir: Söngur (2, 6) ; Arnold Ludwig: Rafbassi (4) ; Sigurður Flosason: Saxófónar (3)

Upptökustjórn: Eyþór Gunnarsson ; Upptökumenn: Eusebio Dominguez og Eyþór Gunnarsson (Havana), Óskar Páll Sveinsson (Reykjavík) ; Útsetningar: Eyþór Gunnarsson, Bubbi Morthens, Gunnlaugur Briem ; Útsetning blásturshljóðfæra: Adolfo Pichardo, nema Jakkalakkar: Eyþór Gunnarsson ; Hljóðblöndun Óskar Páll Sveinsson í Sýrlandi í ágúst 1992. 

Hljóðritað í studio Egrem, Havana á Kúbu í maí 1992 og í Grjótnámunni og Stúdíó Sýrlandi í ágúst 1992.

Vinsældalisti

#1. sæti DV - Vinsældalisti (6.11.1992) 16. vikur á topp 10

Útgáfusaga

CD Steinar hf (2. nóvember 1992)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?