| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

Kvikmynda og leikhústónlistÍslenski draumurinn


 

Lög - Flytjandi lags
  1. Íslenski draumurinn - Utangarðsmenn
Athugasemd

Íslenski draumurinn er kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún var tilnefnd til fjögurra Edduverðlauna, m.a sem besta myndin, en hlaut engin. Hún var frumsýnd árið 2000.

Myndin fjallar um Tóta, dæmigerðann Íslending með fótbolltadellu. Hann hyggst byrja innflutning á Ópal sígarrettur frá Búlgaríu, en allt gengur á afturfótunum. Utangarðsmenn voru nýlega komnir saman á ný og voru fengnir til að leggja fram lag til myndarinnar. Myndin var svo gefin út á almennan markað 8. september 2000

Þess má einnig geta að gert var myndband við lag Utangarðsmanna sem t.d. má finna á Tónlist.is eða HÉR

 

Flytjendur lags

Bubbi Morthens: Söngur ; Mike Pollock: Gítar ; Danny Pollock: Gítar ; Jakob Magnússon: Bassi ; Magnús Stefánsson: Trommur.

 

Útgáfusaga

CD Kvikmyndafélag Íslands (1. ágúst 2000)

Umslög
islenskdr_vhs 

 VHS umslag myndarinnar

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?