| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

Ego6. október


Lög 

 1. Vonin er vinan mín
 2. Að elska er að finna til
 3. Í hjarta mér
 4. Hvenær sem er
 5. Aldan (Gerði mitt besta)
 6. Ástin ert þú á litinn
 7. Áður en dagarnir hverfa
 8. Fallegi lúserinn minn
 9. 6. október
 10. Engill ræður för
 11. Hrunið (Skömmin sefur á milli þeirra)

Flytjendur plötu

Bubbi Morthens: Söngur kassagítar, rafmagnsgítar Gítar ; Bergþór Morthens: Gítar ; Jakob Smári Magnússon: Bassi ; Hrafn Thoroddsen: Orgel ; Arnar Geir Ómarsson: Trommur. Rödd í Fallegi lúserinn minn: Páll Eyjólfsson,

Lög og textar: Bubbi, nema 6. október; Lag: Jakob Smári Magnússon, texti: Bubbi Morthens ; Útsetningar: Egó ; Upptökustjórn: Bubbi Morthens ; Upptökumaður: Addi 800 ; Hljóðblöndun: Addi 800. Hljóðritun fór fram í Stúdíó Sýrlandi 5. janúar - 28. febrúar 2009. Lokahljóðvinnsla FLEX, Hönnun umslags: Villi Warén, D3 ; Ljósmyndun: Spessi
Útsetning og öll vinna á laginu Hrunið: Addi 800

Egóið voru

Bubbi Morthens: Söngur, gítar
Bergþór Morthens: Gítar
Jakob Smári Magnússon: Bassi
Hrafn Thoroddsen: Orgel
Arnar Geir Ómarsson: Trommur

Vinsældalistar

#1. sæti MBL - Tónlistinn (15.10.2009) 5. vikur á topp 10 - Situr nú á lista

Útgáfusaga

CD Sena (6. október 2009)

Smáskífuútgáfur á tónlist.is sem tengjast plötunni

SD Sena: Kannski varð bylting vorið 2009 (9. janúar 2009, kynningarútgáfa)
SD Sena: Í hjarta mér (17. febrúar 2009, kynningarútgáfa)
SD Sena: Fallegi lúserinn minn (24. apríl 2009, Kynningarútgáfa)
SD Sena: Ástin ert þú á litinn (12. júní 2009, Kynningarútgáfa)
SD Sena: Engill ræður för (17. september 2009, kynningarútgáfa)

Plötuumslög og mismundnai útgáfur
ego ihjartamer fallegiluserinn

Kannski varð... -
Smáskífa

Í hjarta mér -
Smáskífa

Fallegi lúserinn
minn - Smáskífa

 

ego4 engill

Ástin ert þú á
litinn - Smáskífa

Engill ræður för -
Smáskífa

 

 


BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?