| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SafnplöturKćrleikur


Lög - Flytjandi lags

  1. Sól að morgni - Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.
Lagið hér er sagt heita Sól að morgni, en þarna er á ferð lagið Kveðja

Geisladiskur til styrktar Kærleikssjóðs Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur. 
Stefanía Guðrún Pétursdóttir lést af slysförum á Spáni í ágústmánuði 2003, þá aðeins 18 ára gömul. Í kjölfar andlátsins stofnuðu foreldrar Stefaníu minningarsjóðinn „ Kærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur“ og opnuðu heimasíðu til minningar um dóttur sína. Tilgangur sjóðsins er að styrkja foreldra sem missa börnin sín af slysförum eða sjálfsvígum. Sjóðurinn mun í fyrstu veita ferðastyrkti og stefnt er að fyrstu úthlutun árið 2009

Útgáfusaga

CD Kærleikssjóðurinn (2008)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?