| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SafnplöturÉg er á leiđinni (SD)


Lög - Flytjandi lags

  1. Ég er á leiðinni- Ýmsir
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Hér er komin út endurgerð á Brunaliðslaginu Ég er á leiðinni, en tilefni útgáfunnar er að útvarpsstöðin Bylgjan er orðin 25 ára. Landslið poppara syngur lagið en Vignir Snær Vigfússon stýrði upptökum og útsetti lagið. Söngvarar eru: Björgvin Halldórsson, Sigga Beinteins, Bubbi Morthens, Ellen Kristjáns, Stefán Hilmarsson, Selma Björnsdóttir, Helgi Björnsson, Jóhanna Guðrún og Páll Óskar.

Lagið var setti í spilun á Bylgjunni og einnig inn á vef tónlist.is auk fleiri staða þar sem hægt var að nálgast lagið

Útgáfusaga

Bylgja (Aðeins kynningareintök, júní 2011) 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?