| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

SafnplöturLífiđ er lag


Lög - Flytjandi lags

  1. Skyttan - Bubbi og MX-21
  2. Vopn og verjur - Varnaglarnir
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Fyrra lagið var framlag Bubba til kvikmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar og myndar hans Skytturnar og kom út á 12" plötunni Skytturnar. Seinna lagið er flutt af sveit sem kallaði sig Varnaglir. Sveitin var skipuð eftirtölddum aðilum: Valgeir Guðjónsson, Þorsteinn Jónsson, Þorsteinn Magnússon, Ásgeir Óskarsson, Bubbi Morthens, Ragnhildur Gísladóttir og Egill Ólafsson. Að auki aðstoðar séra Arnfríður Guðmundsdóttir, þá aðstoðarprestur á Álftanesi við upplestur úr ritningunni í laginu. Lagið sem er eftir Valgeir Guðjónsson var samið að ósk Landlæknisembttisins. Þetta lag var síðar endurútgefið á safnpakkanum 100 Íslensk 80'8 lög (2007).

Vinsældalisti

#1. sæti DV - Vinsældalisti (10.4.1987) 7. vikur á topp 10

Útgáfusaga

LP Steinar hf (5. apríl 1987)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?