| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

Á plötum annaraLoftmynd - Megas


Lög - Flytjandi lags
  1. Innréttingablús - Megas
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli.

Bubbi leggur hér félaga sínum Megasi lið með munnuhörpuna að vopni í ein laga plötunnar sem enn í dag er talin meðal hans bestu á ferlinum.

Flytjendur plötu

Megas: Söngur ; Bubbi Morthens: Munnharpa ; Haraldur Þorsteinsson: Rafmagnsbassi ; Sigtryggur Baldursson: Trommur, ásláttur ; Eyþór Gunnarsson: Píanó, syntar ; Þorgeir Rúnar Kjartansson: Saxófónn ; Karl Sighvatsson: Hammond ; Reynir Jónasson: Harmonikka ; Wilma Young: Fiðla ; Þorsteinn Magnússon: Gítar ; Björk Guðmundsdóttir: Söngur ; Inga Guðmundsdóttir : Söngur.

Upptökur fóru framí Stúdíó Stemmu og Stúdíó Sýrlandi ; Útsetningar Megas ; Upptökumeistari: Brian Pugsley.

Vinsældalistar

#4. sæti DV - Vinsældalisti (20.11.1987) 9. vikur á topp 1ð
#26. sæti MBL - Tónlistinn (15.8.2002) 1. vika á topp 30*

* Endurútgáfa með aukaefni.

Útgáfusaga

LP/CD Gramm (október 1987)
CD Skífan (2002, með aukaefni)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?