| 
Innskráning

SAGAN

Árið 2013

5. lög á 3. safnplötum

1. lag á plötu annara

2 sólóplötur á árinu

sem innihalda 26 lög

Samtals: 31. lag á 8 plötum 

Plötuleit

Lagaleit


Info: Your browser does not accept cookies. If you want to put products into your cart and purchase them you need to enable cookies.

Á plötum annaraEyđimerkurhálsar - Rúnar Ţór


Lög - Flytjandi lags
  1. Tveir menn ein kona - Rúnar Þór og Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Með þessari plötu vildi Rúnar Þór þakka SÁÁ fyrir sig og ánafnaði samtökunum allan ágóða plötunnar. Sagan segir að SÁÁ hafi í raun orðið að greiða með plötunni því hún hafi ekki selst í stóru upplagi.
Þetta lag var síðar endurútgefið á plötu Rúnar - Að mestu (1989) og fékk lagið þá nýtt heiti og er textinn skráður undir því heiti.

Flytjendur - Lags

Rúnar Þór Pétursson Söngur, gítar ; Bubbi Morthen: Söngur ; Ásgeir Óskarsson: Trommur ; Jón Ólafsson: Bassi ; Tryggvi Hubner: sólógítar.

Upptökur plötunnar fóru fram í mars til júlí í Stúdíó Stöðin ; Upptökustjón og útsetningar: Runar Þór Pétursson ; Upptökumaður: Axel Einarsson ; Hljóðblöndun: Rúnar Þór Pétursson og Axel Einarsson

Útgáfusaga

LP SÁÁ (1. október 1988)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?